Einn galli við að lesa hana á dánarbeðinu er að þú veist ekki hvar, hvenær og hvernig þú deyrð..en ef þetta eru góðar bækur mundi ég nú ,,spara" hana :) Ég reyni alltaf að lesa allar góðar bækur hægt :) Annars hef ég ekki lesið þessar bækur sem þú ert að tala um svo ég veit ekkert um þær..en eru þær góðar? Maður ætti kanski að kíkja á þær :P