Hæhæ Takk fyrir gott svar :) Ég prófaði að setja geisladisk í drifið, og það var ekkert mál…talvan spilaði bara geisaldiskinn. Því næst prófaði ég að setja Sims 2 í drifið en þá vildi hún ekki lesa hann..sagði bara ,,please insert the Sims2 Pets“. Ég prófaði þetta nokkrum sinnum en það virkaði ekki. Þá prófaði ég að setja ,,Talk Now” kennsluforritið í tölvuna og það virkaði. Veistu afhverju allt virkaði nema Sims2 Pets?