Já..þegar ég les þessa korka sé ég líka hvað ég hef það gott :) Ég á yndislega foreldra :) Ég þarf samt að hjálpa til með húsverkin, en það er líka ósanngjant að mamma geri þetta allt, við hjálpumst bara til :) Ég hef heldur aldrei verið sett í straff :) Ég þarf heldur ekki að borga fyrir suma hluti..foreldrar mínir borga ef ég er með þeim, en ef ég er ein borga ég náttúrulega sjálf :) Ég fæ heldur ekki vasapening…ég nota sumarlaunin mín í að kaupa það sem mig vantar, eins og mat. En ef mig...