Ha? Ekki segja mér að þú getir ráðið því hverjum þú verður hrifinn af? O_0 Ég verð mjög sjaldan hrifin..stundum hitti ég hinn ,,fullkomna" strák..eða, ætti að vera það, góður, skemmtilegur, fyndin og svona..en ég verð bara einfaldlega ekki hrifin. Ef ég verð hrifin af einhverjum stjórna ég því alls ekki. Ég var meira að segja mjög reið sjálfri mér að vera svona hrifin af þessum strák..ég gat bara ekkert að því gert :) Ég er samt ekki allveg að trúa þér…þetta getur bara ekki verið rétt :P...