Ég veit að þér líður eins og þessar tilfinningar muni aldrei hverfa og þú elskir hana út af lífinu og gætir aldrei hætt því. En þú munt jafna þig á henni, treystu mér Þú ættir alls ekki að reyna að skemma sambandið sem hún er í, en ef hún hættir með stráknum ættiru auðvitað að reyna eitthvað en alls ekki þegar hún er í sambandi. Ef hún helst áfram í þessu sambandi munu tilfinningar þínar í hennar garð eftirvill dofna, á mjög löngum tíma. Og þótt ótrúlegt meigi virðast þá muntu kanski finna...