…sem hafa verið gerðar eftir Fantasíubókum?
Hvað finnst ykkur semsagt bestu myndir/besta mynd sem hefur verið gerð eftir fantasíubók, einhver sem er loyal sögunni sjálfri!

Minn listi:

1. Narnía - Elskaði kvikmyndaútgáfuna, mjög trú bókinni! Flest nær alveg eins og ég ímyndaði mér þegar ég las bókina :D

2. Hringadróttinssaga - Allt það sama og með Narníu!

3. Charlie and the Chocolate Factory - Gjörsamlega elskaði myndina, geng það langt að segja að mér hafi fundist hún betri en bókin (og mér fannst bókin mjög góð)!