Sammála. Fólk á að geta gert það sem það vill svo fremi sem það særi eða skaði ekki aðra. Sé ekki allveg hvernig þau særa aðra með þessu… Sérstakt líka það sem þú sagðir með bíómyndirnar og það er alveg rétt… Við horfum á ógeðsleg morð, nauðganir, horfum á fólk særast, limleysast og fleira. Svo þegar fólk er ,,væmið" (hvernig svo sem maður á að skilgreina væmið) þá fær fólk klígu og finnst þetta ógeðslegt og óviðeigandi? Þetta er svolítið sérstakt finnst mér..ef maður horfir á samfélagið í heild.