Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Lukas Rossi (11 álit)

í Rokk fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hann er kúl, hvað sem allir segja!!

Ertu ánægð/ur með hárið þitt? (0 álit)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum

Lagið Anything Anything með Storm! (6 álit)

í Rokk fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Já, fyrst vil ég segja að ég er búin að vera að hlusta á þetta lag í allan dag! ég elska þetta lag! Storm syngur það líka rosalega vel! En svo fór ég að leita að textanum og ég fann tvær útgáfur, ein var eins og ég hélt að væri rétt og Storm syngur hana nokkurnvegin svona: Ok what is it tonight? Please just tell me what the hell is wrong! Do you wanna eat? Do you wanna sleep? Do you wanna shout?! Just settle down, settle down, settle down! Well I'll give you candy, Give you diamonds, Give...

Arwen (7 álit)

í Tolkien fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þetta er rosalega falleg mynd af Arwen í Lord of The Rings, sem er leikin af Liv Tyler.

Crimminal Minds (26 álit)

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Horfir einhver á Crimminal Minds? Ef svo er hvernig finnst ykkur þeir? Fyrir þá sem horfa ekki á Crimminal Minds: Þetta eru geggjaðir þættir! Mikið betri en allir aðrir lögregluþættir sem ég hef séð að mínu mati! Þeir eru spennandi, með skemmtilegum persónum sem maður kynnist vel. Hver þáttur hefur tilgang og er sérstök speki með hverjum þætti. Æðislegir þættir, og var seinasti þáttur sértaklega góður..

Saruman (10 álit)

í Tolkien fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hérna er Saruman úr myndinni Lord of The Rings, The Two Towers

Banner =) (3 álit)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ok..þetta er fyrsti bannerinn sem ég bý til… :) :P

Sambandi við Bannerakeppni... (6 álit)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Æ, ég gat bara ekki beðið :P Spurningin er.. Hvað má setja marga bannera inn? :P Verður allt brjálað ef maður sendir soldið marga? :S :P

Eru hnetur góðar? (0 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum

Könnuninn... (8 álit)

í Leikhús fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Æ..sorry, ég varð bara að kvarta.. Könnuninn: Ætlar þú að sjá Patrek 1,5? Það vantar svarmöguleikann: ,,er búin að sjá það.." Þoli ekki að geta ekki svarað…:/ Mig langar samt aftur! =) Æðislegt leikrit þar á ferð!

Leikhús.. (18 álit)

í Leikhús fyrir 17 árum, 6 mánuðum
..hvað farið þið oft í leikhús? Svona sirka :P Ég reyni að fara eins oft og ég get! ..elska leikhús =)

Lucas Rossi, töff eða ekki? (45 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ok, það eru rosalega margir sem ég þekki…ok..allir vinir mínir og kunningjar finnst Lukas ekki töff! :'( gera bara grín af honum og eitthvað! Fyrst þegar ég horfði á RockStar: Supernova, þá gjörsamlega hataði ég Lucas, vildi hann úr þáttunum strax. Svo eftir nokkra þætti gerðist eitthvað, hann fór að syngja almennilega, ekki alltaf bara þetta kreist, og svo brosti hann pínu sem bara bræddi mig allveg =) Núna dýrka ég hann og þótt ég hafi haldið með Toby þá er ég mjög ánægð að hann vann, hann...

Storm (14 álit)

í Rokk fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þetta er hún Storm sem keppti í RockStar: Supernova =)

Bíó eða leikhús? (0 álit)

í Leikhús fyrir 17 árum, 6 mánuðum

Slagurinn (59 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þegar ég sá í fréttum að fullt af ungmennum hafi safnast saman og horft á tvo sráka slást brá mér mjög. Hvað er að fólki? Eru unglingar nú til dags virkilega svona óþroskaðir? Ef að einhver les þetta sem fór á slaginn..hvað er svona gaman við að horfa á tvo stráka berja hvorn annan? Ég sá hluta af þessum slag í fréttum og þeir börðu hvorn annan mjög harkalega. Svo hef ég heyrt að á bloggsíðum standi hversu ,,aumingjalegur" slagurinn hafi verið og þeir hafi ekki barist almennilega. Hvað er...

Hvít Kanína (8 álit)

í Leikhús fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég ætla að fara á Hvíta kanínu sem nemendaleikhús Listaháskóla Íslands setur upp ;) Sýningin er sýnd í Borgarleikhúsinu og er bönnuð innan 16, engum er hleipt inn án skilríkja :O Allavegana er ég rosalega spennt, og kanski mun ég skrifa gagnrýni um þetta leikrit, ef ég hef tíma ;) En það sem ég veit um þetta leikrit er að leikhópurinn hefur samið allt, búið til búninga og komið með alla leikmuni sjálf. Svo eru áhorfendurnir inni í leikritinu, og leikararnir leika útum allt, ekki bara á...

Sims? (10 álit)

í The Sims fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hvaða Sims- leikur er bestur? ..og afhverju? Langar að kaupa mér góðan Sims, leik, en ég veit ekki hvernig allir eru ;) Endilega segið frá uppáhalds Sims-leiknum þínu, og lýsið hvenig leikurinn er! ;) ;) ;)

Túnfiskur (18 álit)

í Heilsa fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég hef heyrt að túnfiskur sé mjög óhollur..það sé vegna þess að hann innihaldi svo mikið kvikasilfur… ..er þetta rétt? Getiði bent mér á einhverja grein sem segir um þetta?

Söngleikurinn Chicago (0 álit)

í Leikhús fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þessi mynd er úr söngleiknum Chicago sem ég fór á þegar hann var sýndur í Borgarleikhúsinu. Mér fannst þetta mjög skemmtilegur söngleikur, en reyndar var ég með lögin úr því á heilanum mjög lengi á eftir! :) :P

Besta leikrit? (19 álit)

í Leikhús fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hvað er besta leikrit sem þið hafið séð? Hjá mér eru það kryddlegin hjörtu sem var sýnt í Borgarleikhúsinu. Ég gæfi mikið fyrir að sjá það aftur…en það verður sennilega aldrei :( (vil sjá það í sömu útsetningu og ég sá það, það var æðislegt) Annars fanst mér Syngjandi í rigningunni líka rosalega skemmtilegt :) Hvað er með ykkur? Endilega svariði! :D :P

Lord of The Rings : The Two Towers (26 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Bara geggjaðar myndir, Lord of the Rings eru uppáhaldsmyndirnar mínar… ;)

Hver margar bækur? (6 álit)

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hvað eru sögurnar af ísfólkinu margar bækur?

The Malfoys (11 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hérna er Malfoy fjölskyldan. Því miður man ég ekki hvar ég fann hana :S
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok