Ég ætla að fara á Hvíta kanínu sem nemendaleikhús Listaháskóla Íslands setur upp ;) Sýningin er sýnd í Borgarleikhúsinu og er bönnuð innan 16, engum er hleipt inn án skilríkja :O

Allavegana er ég rosalega spennt, og kanski mun ég skrifa gagnrýni um þetta leikrit, ef ég hef tíma ;)

En það sem ég veit um þetta leikrit er að leikhópurinn hefur samið allt, búið til búninga og komið með alla leikmuni sjálf. Svo eru áhorfendurnir inni í leikritinu, og leikararnir leika útum allt, ekki bara á sviðinu. Vá hvað ég hlakka til að fara! :D
An eye for an eye makes the whole world blind