Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Smegma
Smegma Notandi frá fornöld 2.518 stig

Re: ReactionQuake Beta 2.1 komin ut

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 9 mánuðum
#rq3pickup.is - sjáum hvort það gerir eitthvað gagn :P

Re: CPL Summer Championships HLTV

í Half-Life fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Það er listi á http://www.clanrdw.com/default2.asp Skjálfti mun líka sennilega bjóða upp á relay fyrir Íslendinga .. verður væntanlega plöggað á #counter-strike.is

Re: Hvað er HLTV?

í Half-Life fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Spectator proxy sem gerir fólki kleift að fylgjast með leikjum live (þó iðulega með einhverra mínútna töf, svo ekki sé hægt að svindla með því).

Re: IRC+Router=vandamál

í Netið fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þú þarft að limita DCC portrange í IRC clientinum hjá þér, og forwarda þeim portum frá routernum á local IP tölu irc vélarinnar. Hvernig það er gert, ætti að vera í manualnum með Zyxelnum. Gættu þess einnig að localhostinn (í spjallforritinu) sé ytri IP talan þín. DCC virkar þannig að _sendandinn_ hlustar eftir tengingu frá viðtakandanum; og án port-forwarding er endastöðin routerinn.

Re: mæla bandvídd

í Half-Life fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Það eru of margir mögulegir flöskuhálsar frá Íslandi að þessu benchmarki, svo niðurstaðan er að mæla þá, en ekki þína bandvídd (ef hún er meiri en 2-300 kbps þ.e.). Íslandssími var með eitthvað svona test, en ég finn það ekki í svipinn. Athugið að íslensk útlandasambönd eru _ekki_ flöskuháls í erlendu niðurhali - þau eru öll í hóflegri nýtingu, en ekkert er hægt að gera í flöskuhálsum sem kunnast að finnast handan þeirra, á leiðinni að netum sem verið er að sækja frá. Þetta þýðir, að frá...

Re: afsökunarbeiðni

í Tilveran fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hverjum er ekki sama? Þeim sem horfa á þáttinn, og þeir eru fjölmargir (nei, ég er ekki einn þeirra). Það er tillitssleysi og dónaskapur að birta spoilers án góðrar viðvörunar, hvort sem það er í kvikmyndaumfjöllun eða öðru. Jú, þetta réttlætir fyllilega bann; enda verknaður sem gerir það að verkum að áhorfendur munu FORÐAST áhugamálið.

Re: AF HVERJU ERU DISKAR SVONA DÝRIR?

í Músík almennt fyrir 22 árum, 9 mánuðum
http://world.std.com/~swmcd/steven/stories/labels.html veltir upp mjög skemmtilegum fleti á hví þessi Golíatssamtök öll óttast svo dreifingu yfir netið. Hún er að vísu hundgömul, en punktarnir eru vel gildir þrátt fyrir það.

Re: Simnet server ? ? ? ?

í Wolfenstein fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Server uses protocol “67” bendir til að þú sért að reyna að tengjast Quake III Arena þjóni með Wolfenstein leiknum. :) Annars þarftu að plástra í útgáfu 1.33, og setja inn OSP. Kíktu á skráakubbinn hérna neðar á síðunni; hann inniheldur tengla og smá upplýsingar.

Re: bögg í cs.....

í Half-Life fyrir 22 árum, 10 mánuðum
CD keyinn er geymdur í Windows Registry, nánar tiltekið í HKEY_CURRENT_USER\\Software\\Valve\\Half-Life\\Settings. Þú ferð sem sagt í start - run - regedit, og finnur þetta þar.

Re: GG á public

í Wolfenstein fyrir 22 árum, 10 mánuðum
segja að fólk hittist kl. 20:00 á morgun, þriðjudag, á Skjalfti16.simnet.is:27960? Athugið að ná ykkur í OSP 0.22! Báðir þjónarnir keyra það nú. Sjá nánar <a href="http://www.hugi.is/wolfenstein/bigboxes.php?box_type=tilkynningar&page=viewannouncement&t_id=764">hér</a>.

Re: mp3....

í Half-Life fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Prófaðu að skipta um output plugin í Winamp (ctrl+p), DirectSound vs waveOut.

Re: WolfTV

í Wolfenstein fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Það er ekki komið út; þetta sem hingað til hefur verið talað um, eru prufuútgáfur, keyrðar af höfundi hugbúnaðarins. Að hans sögn má búast við að serverinn komi út á allra næstu dögum.

Re: OSP 0.22

í Wolfenstein fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Það er komið á match serverinn á Skjalfti16.simnet.is:27961 til prufu. Ég á þó enn eftir að breyta configgnum umtalsvert. Verst er að það virðast ekki vera nógu mörg active lið hérna til að spila match … :) Þetta fer á s16:60 von bráðar.

Re: Warcraft III á Skjálfta?

í Skjálfti fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hó, við höfum lengi gælt við að bjóða upp á RTS keppni á Skjálfta, og Warcraft 3 er þar sterkur kandídat. Við eigum eftir að afla okkur upplýsinga um keppnisform, lengd leikja, hvort unnt sé að keyra miðlæga þjóna á LANi o.s.frv. Allar ábendingar um þessi atriði eru vel þegin, og við munum láta frá okkur heyra tímanlega fyrir Skjálfta 3 | 2002. Kv, Smegma

Re: Þetta ættu allir Quakarar að kunna...

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hahah, já, klassík.

Re: Unfair?

í Half-Life fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Fyrir mitt leyti get ég sagt þetta: Ég hleypi ýmist inn einu eintaki af cross-postuðu efni, eða eyði öllum, sama frá hverjum það kemur. Með cross-postuðu efni á ég mestmegnis við plögg sem send eru á mörg áhugamál, marga korka o.s.frv. Þá breytir ekki endilega öllu þótt orðalagið sé eitthvað lítillega breytt milli pósta. Eeeeen, ég hef nú verið global admin á Huga frá upphafi, og hef allan tímann gert þetta svona, og styð aðra sem gera slíkt hið sama. Svo sé ég að það er nú komið ágætis...

Re: #q3pickup.is

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
ah, sorry, hélt að Kuti hefði komið boðum til þín, eftir spjall við mig :) - sjálfur hef ég lítið verið on-line undanfarið, skrapp m.a.s. út á land, hoho. Inntakið úr samræðum við Kuta, ekki í beinu samhengi: ([M]Smegma) þetta er of mikið viðhald til að ég meiki svona í bráð ([M]Smegma) ég mun eflasut gera mína útgáfu meira idiot proof einhvern tíma ([M]Smegma) en það vantar samt ennþá nokkra nauðsynlega fítusa ([M]Smegma) gæti tekið daga, kannski vikur … nóg annað að gera :) ([M]Smegma)...

Re: Möpin í RQ3-B2

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Já, kortin eru skrambi góð, svona á heildina litið. 420 main finnst mér ágætt, en það er kannski með heldur sterk team stronghold spots (read: ofurcampstaði) Archives - ágætt, skemmtileg blanda af auto og shitgun actioni Bank - skemmtileg blanda af þrenglum, “hornastratti” og opnum svæðum. Og auðvitað mandatory rooftop :) Countryclub - mér finnst það prýðilegt! Minnir talsvert á Beer Friction - sammála þessu með spawnin, annars svalt kort Lighthouse - talsvert bætt, sérstaklega út af þriðju...

Re: Ansas vesen

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
/cg_drawgun 0

Re: Q3 server join

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ef þú ert með allar skrár sem þarf (sjá thursahjálpina), er best að opna bara leikinn, taka niður console (° takkinn), og skrifa /connect ip:port. T.d. er Clan Arena þá /connect skjalfti8.simnet.s:27962 Kv, Smegma

Re: Hvar eru allir??

í Wolfenstein fyrir 22 árum, 10 mánuðum
1.33 komið inn - OSP tilraunir bráðlega :P

Re: Hvað er málið..

í Half-Life fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Sigh, var að eyða pósti með riisastórri, layout-wrecking undirskrift. Hættið nú þessum barnaskap, og notið þetta í það sem það er ætlað í, hluti á borð við eitt vel valið quote, og nick/handle/nafn ykkar! :)

Re: Alias?

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Það heitir vstr, og virkar eilítið öðruvísi. Nokkur dæmi má finna á http://q3a.gamehelp.com/scripts/index_by_date_1.html

Re: Verðlaun á skjálfta

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Símarnir sem voru í verðlaun í CS kosta um 17.000 krónur í verslunum Símans. Vissulega eiga vinsældir Counter-Strike stóran hluta í þessum mun - það voru jú hátt í 60 lið í CS keppninni, en 10-20 í Quake keppnunum. Hafðu svo í huga að Quake keppnirnar eru margar; Q3 tdm, Q3 ctf, Q3 1v1, AQ ffa, AQTP. Í Quake og CS var (og er) ávallt um margar, fjölmennar greinar að ræða, en svo fáar, fámennar í UT. Ef við hefðum t.d. verið með eina 200 manna Quake keppni, eina 200 manna CS keppni, og fjórar...

Re: Q3

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Mig minnir að þetta sé eitthvað pointrelease tengt sorp. Prófaðu að installa 1.31 aftur. :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok