Símarnir sem voru í verðlaun í CS kosta um 17.000 krónur í verslunum Símans. Vissulega eiga vinsældir Counter-Strike stóran hluta í þessum mun - það voru jú hátt í 60 lið í CS keppninni, en 10-20 í Quake keppnunum. Hafðu svo í huga að Quake keppnirnar eru margar; Q3 tdm, Q3 ctf, Q3 1v1, AQ ffa, AQTP. Í Quake og CS var (og er) ávallt um margar, fjölmennar greinar að ræða, en svo fáar, fámennar í UT. Ef við hefðum t.d. verið með eina 200 manna Quake keppni, eina 200 manna CS keppni, og fjórar...