Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Smegma
Smegma Notandi frá fornöld 2.518 stig

Re: Frá Símanum Internet : Vegna ADSL vandamála

í Half-Life fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Svarið hjá izelord dekkar nú flest, en bara svo það sé á hreinu, þá er þetta ekki neitt skítamix, eða lokuð tenging; þetta er fullkomlega virk og eðlileg adsl tenging, nema hvað að henni er beint rakleitt inn til Simnet, í stað þess að fara gegnum miðlægan fjölþjónustubeini ADSL kerfisins. Markmiðið er væntanlega að slá tvær flugur í einu höggi, þar eð það myndi minnka umsýsluálag þess beinis MJÖG mikið (vel yfir 50%) ef t.d. allt Simnet færi framhjá honum, og þannig leysa vandann fyrir...

Re: Simnet.is

í Half-Life fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sæll :) Hann var hvorki að neita tilvist vandamálsins, né segja að ping _spikes_ væru út af kazaa eða öðru, heldur að benda á að STÖÐUGT 100-200 ping (eins og sjá má í 1-2 peistum hér að ofan) skýrist ekki af því sem hefur verið að hrjá leikmenn, heldur einhverju allt öðru (og nefndi þar kazaa til sögunnar). Pingið sem gundo peistaði lýsir vandamálinu vel, en pingið frá anykey skýrist af einhverju allt öðru; það væri gjörsamlega vonlaust að spila leiki á tengingu með þann svartíma sem þar...

Re: #q3ctfpickup.is er ekki í lagi..

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Jámm, svona er leiðinlegt, og lítið hægt að gera annað en að geyma listann á clipboard, peista á server, og höfða til betri manns spilara þegar kosið er. Að öðrum kosti er hægt að reyna að ná í einhvern op á pickup rásinni (sjálfur var ég því miður ekki við þetta seint í gær). Ég þarf sennilega að láta oppana fá ref og/eða rcon, og fyrirmæli um að framfylgja listanum sem skráði sig… :) Kv, Smegma

Re: Hvað er langur biðtími??

í Hugi fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það berast einfaldlega mun fleiri kannanir inn á forsíðu en unnt er að hleypa að (nema að hver könnun ætti að stoppa í klukkutíma eða svo :P). Það þýðir að aðeins þær áhugaverðustu, fyndnustu, bestu o.s.frv. komast að. :) Oftar en ekki er svo helmingurinn af þeim “Viltu fá X sem áhugamál?”.

Re: eg skil etta ekki

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ertu búinn að keyra upp osp með að velja það í mods valmyndinni?

Re: Fyrirspurn um leikjaþjóna.

í Battlefield fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Fyrir hönd Simnet get ég nú ekki lofað því. Það verður þó a.m.k. auðveldara fyrir okkur að finna þeim pláss, því vélarnar hjá okkur keyra svo til allar linux. Ætli við droppum ekki demo servernum mjög fljótlega, og setjum upp 20-24 manna match server í staðinn. Linux dedicated server kemur þó sennilega ekki fyrr en í 1.3 :/ Stay tuned :)

Re: Hvernig er hægt að endurbæta ca ?

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það er ekki _hægt_ að hafa hurtself eða friendly fire í CA. Svolítið hýrt, en OSP býður bara ekki upp á það. :) Armordamage er eini valkosturinn, og gerir óneitanlega sitt gagn þar til menn eru búnir með armorið.

Re: ladderar í aq á skjálfta

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Já, en varðandi einn stóran riðil, og aq ffa drop … þá myndi aqtp líka skarast við Q3 TDM .. ég veit ekki hversu marga það myndi hafa áhrif á, en hmmms :/ Ég skal skoða þetta í dag, er ég geng frá endanlegri dagskrá og slíku.

Re: ladderar í aq á skjálfta

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Thursinn er aaaaaaaaaaaaaalveg að koma (satt!) Skráning ætti að hefjast innan örfárra daga.

Re: FAQ grein

í Battlefield fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Við adminarnir munum setja slíkt upp sem “statískt” element á síðunni (svokallaðan textakubb).

Re: Videoh !!

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hættið nú að sækja þetta! Þá kemur þetta fyrr á Huga :P Ég pósta linknum hér, en það mun taka laaaaaangan tíma á þessum hraða :)

Re: simnet

í Battlefield fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hann er reyndar á dual 1400 MHz vél með 1 GB minni (öflugri vél en t.d. Simnet CS Mania & Blast eru á) … vonum að linux serverinn komi fljótt, og virki betur.

Re: Download

í Hugi fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jú, það er frítt hjá Simnet, og í flestum þjónustuleiðum hjá Íslandssíma líka, að ég held.

Re: Skjálfta skráning ...

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Það er ekki _nauðsynlegt_ að það sé eins; clantag í einstaklingsskráningu er bara notað við sætaúthlutun. Þeir sem eru skráðir í sama clan/með sama clantag sitja saman. Þú getur talað við mig á IRC ([M]Smegma), og hafðu kennitölu eða nick þess sem skráði sig vitlaust á hreinu, og ég kippi því í liðinn.

Re: Q3A 1.32 komið út

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Allt sem kvartað er yfir hér að ofan tengist PunkBuster á einn hátt eða annan, ekki Point Releaseinu sem slíku. 1.32 stendur, en PB verður disabled á flestum servers á morgun.

Re: Clanmatch ?

í Battlefield fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Við skiptum demo servernum sennilega út fyrir match server innan skamms. Sá yrði þá u.þ.b. 24 manna, og yrði pantaður á irc, eða e.t.v. gegnum sérstakan kork á þessu áhugamáli (það virkar ágætlega á www.hugi.is/unreal). ps. demo serverinn mun ekki deyja aalveg á allra næstu dögum - fínt að leyfa fleirum að verða hooked, svo þeir kaupi þennan gæðaleik :D

Re: Demo Serverinn

í Battlefield fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Sammála. Demo server gets 'em hooked. :) Ég reikna með að honum verði ekki skipt út í a.m.k. viku í viðbót.

Re: PLZ HELP ME

í Battlefield fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ertu ekki örugglega með directx 8.1 eða nýrra? Prófaðu svo að keyra hljóðgæðin alveg niður, og nota e.t.v. hardware acceleration.

Re: 32 manna serverinn

í Battlefield fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Nú tekur hann eitt round, með 192% ticket ratio. Sem sagt 2/3 sneggra að skipta núna.

Re: Enn og Aftur Team Kill !!!!!

í Battlefield fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Segið frá þessu jafnóðum á #bf1942.is á ircnet, eða talið við mig ([M]Smegma). Þeir sem geta alt-tabbað út úr leiknum eru góðir kandídatar. Þeir eru eru komnir í stóran mínus mega m.a.s. búast við að verða bannaðir fyrirvaralaust, og án þess að admin fari inn á serverinn (All-Seeying Eye, anyone :)). Ég minni svo á reglur Skjálfta, www.skjalfti.is/reglur.

Re: Asnaleg könnun!

í Tilveran fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Sástu ekki Jurassic Park??? Neinei, svona að öllu gamni slepptu, þá er aldrei að vita hvað mönnum tekst með núverandi erfðatækni, og hvað þá því sem síðar mun koma :)

Re: Hjálp invalid_cdkey

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Prófaðu að opna skrána rtcwkey (er í Main möppunni) með notepad, og gáðu hvort það vanti nokkuð 2 stafi aftan á lykilinn. Sé það svo, er þér óhætt að lagfæra hana, og vista. Láttu vita hvort þetta var málið. :)

Re: Flugvélarnar í Battlefeild 1942

í Battlefield fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ef þú ætlar að droppa tundurskeyti í sjónn, þarftu að gera það úr mjög lítilli hæð - annars sekkur það og djúpt, og fer undir kjölinn.

Re: Símnet Demo server?

í Battlefield fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Back up … hann hverfur sennilega ekki á allra næsttu dögum (nema ef ske kynni að retail fái VIRKILEGA góðar viðtökur).

Re: Another fair warning

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Gott kall; styð það heils hugar. :) Sjálfur væri ég líka hlynntur að slátra póstum með mjög stórum undirskriftum, myndum sem sóttar eru á erlend og/eða hæg vefsetur o.s.frv…en eitt í einu kannski. :) Það er fáránlegt að innihaldsrýr póst taki 400 Y pixels á skjánum hjá manni út af einhverju crap sig. :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok