Ég hef spilað wolfenstein síðan hann kom út og ég hef mikinn áhuga á wolf, hann hefur hlotið gríðarlega mikilla vinsælda út í USA og þess vegna finnst mer synd að allir séu að yfirgefa wolfenstein. Hvar eru Primo og JoeFlow, hvað varð um alla hux? NN eru hættir, og Star líka.. Eina clanið sem er eitthvað aktív í wolf er MurK. Eg sjálfur snéri mer að cs enda hafði ég mikla reynslu af þeim leik, en ég fór að snúa mer að öðrum leikjum því wolf var svo lítið spilaður. Marr er að heyra frá mörgum að RTCW sé orðinn vinsælli út í usa heldur er q3, ef það sé rétt, hvers vegna er það ekki líka hér á landi?? Ég reyndi að smita vini mína af þessum leik en þeim fannst hann vera of flókinn og vilja frekar spila leiki á borð við DoD sem er fáranlegur leikur og þeir segja að hann sé raunverulegri en wolf, sem er fáranlegt. Kannski er hann flókinn þegar marr sér hann fyrst, en ef wolf sé flókinn, hvað þá með q3! Það tekur mann óratíma að læra a hann. Ég bið fólk um að vera meira aktív í wolfenstein! Ég fer á servera þegar fleiri eru þar!

RTCW: NN.-proxie-
CS: SparKi3
Irc: SparKi3