Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Skauti
Skauti Notandi síðan fyrir 17 árum, 1 mánuði Karlmaður
1.270 stig

Re: /skoli

í Skóli fyrir 11 árum, 12 mánuðum
Sæll hugari. Ég hef verið latur við þrautirnar upp á síðkastið og haft voða lítinn tíma fyrir það. En ekki örvænta, um leið og skólinn hjá mér er búinn fer ég að henda inn ferskum þrautum :)

Re: FNATIC dótarí

í Half-Life fyrir 12 árum, 1 mánuði
http://100k.fnatic.com/ref/DM4hL

Re: svart dæmi í cs á hliðunum

í Half-Life fyrir 12 árum, 2 mánuðum
Annað hvort er skjárinn með stillingu sem þú getur látið á fyrir Aspect-Ratio (úr 16:9 yfir í 4:3) eða þú getur stillt það í gegnum skjákortsstillingarnar (Custom Resolutions).

Re: Strauja MacBook Pro.

í Apple fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Það fer eftir hvaða stýrikerfi þú ert með. Ef þú ert með nýjasta stýrikerfið (OS X Lion) fylgir enginn diskur. Þá geturðu annað hvort sótt uppsetninguna og brennt á disk eða farið með hana niður í Epli. Ef þú ert með eldri stýrikerfi fylgdi líklega diskur með og þá er ekkert mál að boota frá disknum. En ekki gleyma að taka öryggisafrit af öllum gögnunum þínum.

Re: Crossfit vs Weight Lifting

í Heilsa fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Já, fólk er eintöluorð.

Re: Crossfit vs Weight Lifting

í Heilsa fyrir 12 árum, 5 mánuðum
*e

Re: Heimilislaus

í Ljósmyndun fyrir 12 árum, 7 mánuðum
Ég á líka 50mm f/1.4. Svo æðisleg linsa!

Re: Íslenska í Frönsku!

í Tungumál fyrir 12 árum, 7 mánuðum
Ég leit víst ekki nógu vel á myndina. Nafnið stemmir þó.

Re: Íslenska í Frönsku!

í Tungumál fyrir 12 árum, 7 mánuðum
Leitaðu áður en þú svarar ;)

Re: [TS] 17" COMPAQ TÚBA TIL SÖLU Á 1K!

í Half-Life fyrir 12 árum, 7 mánuðum
Hvít.

Re: Mac

í Half-Life fyrir 12 árum, 7 mánuðum
Bootcamp.

Re: [óe] macbook ekki dýrum

í Apple fyrir 12 árum, 8 mánuðum
HAHAHA, made my day.

Re: Klippa

í Half-Life fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Frekar daufir litir. En af hverju birtist fraggstatusinn ekki hjá UZI-fragginu?

Re: Tjékka þessar myndir af Hobbitanum

í Tolkien fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Þetta er ekkert alslæmt.

Re: Sólsetur

í Ljósmyndun fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Við Sundahöfn.

Re: [ÓE] Fyrstu fjóru Harry Potter bækurnar á íslensku

í Harry Potter fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Takk fyrir ábendinguna. Ég hef þó meiri áhuga á lægra verði og þ.a.l. notuðum bókum :)

Re: hvernig brenni ég fitu af kassanum?

í Heilsa fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Það er engin ein leið til þess að bara brenna fitunni af brjóstkassanum. Segjum að þú viljir missa fitu og byrjar á því að brenna. Fitan mun að öllu leyti byrja að hverfa frá fótum, höndum, baki, rassi og brjóstkassanum! Ef um karlmann er að ræða mun magafitan reka lestina, sérstaklega neðri magi, þar sem fita karlmanna safnast mest fyrir í maganum (rass og brjóst hjá kvenmönnum).

Re: Harry Potter

í Tilveran fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Já, hef meiri áhuga á að safna.

Re: Getur maður losnað við þunglyndi og kvíða?

í Tilveran fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Hreyfðu þig reglulega.

Re: Hobbitinn les

í Tolkien fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Úff, ég hlakka til. Annars mun þetta vera hluti dverganna, þar á meðal Bofur.

Re: Þrautin

í Skóli fyrir 12 árum, 9 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=ee925OTFBCA

Re: [ÓE] Fyrstu fjóru Harry Potter bækurnar á íslensku

í Harry Potter fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Ertu að hugleiða að selja?

Re: [ÓE] Fyrstu fjóru Harry Potter bækurnar á íslensku

í Harry Potter fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Hvað kostaðu þær? Bætt við 14. júlí 2011 - 23:38 *kostuðu

Re: Skelfing.

í Tilveran fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Vatn > gos.

Re: Nýr í þessu fagi.

í Ljósmyndun fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Ég mæli með EOS vélunum en ef þú vilt auto-focus (auto-focus er ekki staðall á DSLR vélum) er Nikon D3100 eina DSLR vélin sem hefur upp á það að bjóða. Canon EOS 600D er mjög góð vél. Mér sýnist þú vilja vera að taka upp myndbönd og 600D er með snúanlegum skjá sem hentar einkar vel fyrir þannig lagað ásamt liveview. En skoðaðu þetta vel áður en þú ferð að kaupa, fljótræði borgar sig ekki í þessum bransa. Auk þess mæli ég með því að kaupa vélina í gegnum Internetið – sjálfur sparaði ég í...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok