Íslenska í Frönsku! Þetta er Eric Boury, en hann hefur þýtt nærri öll verk Arnalds Indriðasonar frá Íslensku yfir í Frönsku. Hann er franskur að uppruna og brennandi áhugi hans á Íslandi kviknaði sjálfkrafa.