Eins og stendur í titlinum þá var ég að spá í því hvort að það væri raunverulega hægt að losna við þunglyndi og kvíða permanently? Eða þarf maður bara að lifa með þessu? Ég er þá ekki að meina að manneskjan gangi allt í lagi og falli stundum niður heldur er bara alveg laus við þetta? Ég er 16 ára og er búin að vera þunglynd í 6 ár og hef aldrei sætt mig við að vera það, þarf ég kannski bara að sætta mig við það að mér líður alltaf illa?

Bætt við 19. júlí 2011 - 21:31
Takk fyrir alla ástina hérna og ráðin ;* en ég er ekki að spurja eftir ráðum heldur hvort þið vitið um einhvern sem hefur ,,læknast" ?
Can we bring yesterday back again