Jahá. Hann fær eins árs refsingu fyrir brot sem stóðu í tvö ár. Við getum öll reiknað svo einfalt dæmi, hann er bara að fá refsingu fyrir annað árið. Það er eins og rétturinn hafi hugsað “Ææh, hann var búinn að gera þetta í ár, þá er hitt árið bara sjálfsagt, hann fær bara refsingu fyrir eitt.” Annars er ég ekki viss um að tvö ár væru nógu sterkur dómur. En ég hefði viljað sjá þau allaveganna tvö.