Það er ekkert auðvelt við að spila á píanó. Það er kannski léttara en að spila á mörg önnur hljóðfæri og krefst minni hæfileika, en píanóleikur er fyrst of fremst æfing og meiri æfing. Mæli með því að þú fáir þér kennara því píanó eru nokkuð ólík gítörum. Láttu mig vita þetta, ég er búin að spila í 8 ár.