Coming Soon birti í gær listann yfir tilnefningum fyrir MTV Movie Awards, en fyrir þá sem ekki vita hvaða hátíð það er, þá er það nokkurs konar ósnobbuð útgáfa af Óskarnum sem er líka eins konar vinsældarkeppni handa ungu fólki. mikill, mikill, mikill meirihlutinn af þessu “unga fólki” eru gelgjur. Gelgjur sem blotna yfir Zac Efron annars er ég sammála því sem THT sagði. Ekkert hægt að marka þetta