Enn einu sinni stel ég fréttir frá kvikmyndir.is. Ég jafna það þó út með öðrum ögn metnaðarfyllri greinum og svörum annars staðar.

http://www.kvikmyndir.is/KvikmyndirNews/entry/id/2182

Ég held að ég hafi sjaldan séð verri tilnefningar. Twilight! High School Musical 3!! The house bunny!!!

Ég veit að smekkur manna er mjög misjafn en sú staðreynd að sigurvegari tilnefninganna er skólasöngleikurinn virti af öllum þeim frábæru myndum sem fylltu kvikmyndahúsin er eitthvað sem ég mun aldrei skilja.
Veni, vidi, vici!