Fyrir einu og hálfu ári fór mamma með mér í Tattú og skart að fá gat í naflann. Ég fékk sýkingu og tók þess vegna lokkinn úr. Svo ætlaði ég að fá mér aftur en þá vill mamma ekki leyfa mér að fá aftur, ‘svo ég verði ekki veik ef ég fæ sýkingu’ *og ég btw.. varð ekkert veik síðast O.o* En málið er að ég lít út fyrir að vera mikið eldri en ég er í rauninni þannig ég get auðveldlega farið á stöð sem taka ekkert hart á aldrinum, og maður fær kannski frekar sýkingu hjá.. Og ég er búin að vera hóta...