Þið eruð víst búin að vera rosalega dugleg, það eru komnir inn 10 bannerar ;) En annars átti fresturinn til að senda inn bannera, að vera til 31 ágúst, en ég hef ákveðið að framlengja hann. Síðasti dagur til að skila inn banner mun vera 15 september. Ég hvet ykkur eindregið að koma með fleiri bannera :)

En annars þá hafa sumir verið hissa á að bannerarnir hafa ekki verið samþykktir enn, en ég mun samþykkja þá alla í einu þegar þar að kemur, og munið þið kjósa bannerinn sem ykkur finnst passa best.
Endilega spyrja ef þið hafið einhverjar spurningar.

Kær kveðja
xxvillimeyxx
Music.. my escape from reality.