Við höfum ákveðið að setja í gang banner keppni, þar sem að bráðabirgða bannerinn sem ég gerði er ekki allveg að meika sig.
Hver sem er má senda inn eins marga banner'a og hann vill, en þeir verða að lúta nokkrum skilurðum

1) breidd : 245 pixels hæð : 56 pixels

2) verður (skiljanlega) að snúast um ísfólkið =)

3) myndir skal senda inn á áhugamálið undir nafninu “banner-keppni”

4) myndum verður að skila inn í síðasta lagi 31. ágúst og mun xxvillimeyxx tilkynna úrslitin eftir kosningar

Með vön um að sem flestir taki þátt
teardrop