Vandamálið við and-flokka kosningar er fjöldi fólksins, ef að öll þingsæti eiga að halda sér þarftu að kynna þér fleiri fleiri tugi af fólki en í flokkunum þarftu einungis að kynna þér um sex eða svo. Þó svo að lýðræðislega sé and-flokka kerfi betra þá er það mun flókanara og erfiðara umfangs, eftir því sem ég hef lært.