Einmannaleikir. Góðann daginn litlu sykurpúðarnir mínir.


Þetta er helst í fréttum:

Sorpið talið hafa dáið

Mafíur koma og fara

Anita23 og Snjói chilla, ósanngjarnt eða ekki?

The Sorp News Group alveg dauttSorpið talið hafa dáið
Já þið heyrðuð rétt litlu kaffidropar, fyrir langa löngu síðan þá dó sorpið í sirka viku. Engar fréttir hafa heyrst um það svo ég ákvað bara að fjalla um það í pínu…


Mafíur koma og fara
Mafia Wars byrjaði snöggt og virkaði á svipaðan hátt og Borgarastyrjöldin, en dó alveg nokkrum dögum seinna. Litlar upplýsingar hafa komið og farið um þetta áhugaverða “stríð”.
Við skiptum til Dr.Doktors VettvangsFréttaMann minn og meðal annars höfund stríðsins.

Já, CondoM, það lítur ekki vel út hérna í Skingrad í dag. Pirrandi fólk gengur um með pólókex í hendi og skólabörn virðast aldrei hafa verið meira mellow. Sumir segja veðrið, aðrir segja að þau séu bara fokkin mellow yfir höfuð, en ég segi að ég og anita23 höfum verið að flytja Heróíníblandað pólókex upp með ánni til skingrad og selja skólabörnunum á túkall.
Also: lobsterman automatískt yfirtók stærsta svæðið með því að taka yfir eyjuna í niben bay, og er þarmeð hinn eini sanni Sheogorath.
lobsterman
They call me Sheogorath!

Auk þess sem höfundur stríðsins og besti vinur hins eina sanna Miðgarðsorms, segji ég að SteiniXD fái ekki að taka þátt og að hann sé á móti Nesquick.

Passið ykkur annars á Hnefaranum. hann er fokking Miðgarðsormurinn fokkit. Bless kids, elskjú *smooches* og sérstaklega til Tarantulla sem á afmæli!
HANN Á AFMÆLI Í DAG
HANN Á AFMÆLÍ DAG
EKKI Á MORGUN
HELDUR Í DAG LEL


Þakkaþér fyrir Dr.Doktor, þótt ég hafi ekki hugmynd um hvað þetta átti við um-
ICH NOT BE DONE
UND ZE MOONWALKING, JA? ICH LIEBE DICH! ICH! LIEBE! DICH!
Jeg vil meger meget setje *** ********* ** *** ******. wat?


We're Expiriencing some technical difficulties, hang on there baby <3


Anita23 og Snjói chilla, ósanngjarnt eða ekki?
Anita23… Hvernig dirfist hún? Og snjói… HVERNIG FOKKING DIRFIST HANN!?!?!? SKILJA OKKUR HÉRNA ÚT UNDAN!!!! HELDURU AÐ OKKUR FINNST ÞETTA GAMAN??? HA? ER ÞAÐ NOKKUÐ? NEEIII?!?!?
Það er ljótt að skilja út undan ;_;
Okkur langar líka að chilla með Snjóa Og Anítu.


The Sorp News Group alveg dautt
Jæja… Þetta endist ekki lengi. En hluturinn sem mér finnst mest niðurlægjandi við þennan hóp er það að ekki nóg með það að þau eru of fokking löt til að gera fréttir sem tekur í mesta lagi 20mínútur, heldur eru þau of fokkin löt til að láta aðra gera þær fyrir sig!!!!
Ég beið og beið og beið eftir að ég ætti að gera fréttir fyrir ykkur, en neeiiii… Bara fokkin Gorky var sá eini sem þorði að láta mig gera fréttir fyrir hann… Mad props to you, homie.Meira er ekki í fréttum.
Pawsome is the new Awesome.THIS JUST IN
Hér eru stórmerkilegar fréttir að koma inní ljúfu eyru mín.
Sá eini og sanni Einraedisherra hefur breytt nafni sínu, í hið Pawsome nafn ‘Sapiens’. Mér finnst þetta vera frábærar fréttir verð ég að segja. Til hamingju Sapiens :]