Of satt. Svo líka þegar maður stillir klukkuna á 7:00 til þess að vera búinn að fara í sturtu og borða almennilega fyrir kl. 8:00 Klukkan hringir kl. 7:00, þú hugsar að þú fáir að blunda í tvær mínútur í viðbót, og aðrar tvær, og aðrar tvær… kannski fimm… hvað er kl-FUU-