Nú fer að styttast í að skoða verður hvaða þemur eiga að vera í næstu keppnum og ég biðla því til ykkar: komið með einhverjar ferskar, opnar og áhugaverðar hugmyndir.

Þetta eru hugmyndirnar sem komið hafa á öðrum kork:
Þjóðarleiðtogar
Frægir
Teiknimyndapersónur
Skáldsögupersónur
Stríð
Goðafræði(keltnesk, egypsk, rómversk, grísk, norræn; hvað sem er)
Bíómyndir
Náttúran
Yfirnáttúrulegt
Ofurkraftar
Börn
Útrásarvíkingar (fliss)
Verkamannastéttin
Konungar miðalda
Þrælahald
Aðall
E-ð tengt yfirvaldi kirkju jafnvel?
VíkingarEinnig ef það er eitthvað sem hljómar mjög vel takið þá undir með öðrum, það mun auka líkur á að það verði notað.