Það slæma við kristinfræðsluna er það að hún er trúboð, ungum börnum kennt þetta trúarbragð og ekkert annað, síðan ekki næsta trúarbragða kennsla fyrr en í níunda- eða tíundabekk í hálfan vetur þar sem lesnar eru nokkrar klausur um islam og gyðinga. Vitanlega á kristinfræðsla að eiga sér stað en bara í minni mæli og þá samhliða öðrum.