Já, John Sheapart (ég veit ekki hvernig það er stafsett og treysti þér í þeim efnum) sem og Teila, jafnvel Ronon var öllum svo til neytt upp á mann, John strax orðin alger hetja í öllu og Teila alveg svaka merkileg, þó svo að hún hafi bara verið fyrir handritshöfundunum seinustu fjórar seríurnar. McKay hinsvegar, ég hef alltaf dáð þá persónu.