Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Vinnuskóli í kreppu (31 álit)

í Deiglan fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Af hverju er ekki leyft atvinnulausu fólki sem þarf að vinna fyrir mat, húsaskjóli, borga skatta og skuldir, af hverju er ekki látið það fá störfin sem bjóðast í vinnuskólum frekar en unglingum sem eyða þessu í Ipod og fartölvur? Það er kannski ekki mikill peningur í þessu (tveir mánuðir 130.000) en ætti að leyfa að vera þarna þó maður sé á atvinnuleysisbótum, jafnvel að hækka launin þegar fullorðnir eru komnir í þetta.

Veist þú hverju átti að breyta í stjórnarskránni? (0 álit)

í Stjórnmál fyrir 14 árum, 12 mánuðum

Stjórnarmyndun (23 álit)

í Stjórnmál fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Nú fyrir nokkrum dögum voru haldnar alþingiskosningar. Þar fékk Samfylking 20 þingmenn kjörna og Vinstrihreyfingin Græntframboð 14 og því skýr meirihluti félagshyggju stjórnar. Nú í augnablikinu eru stjórnarmyndunar viðræður í gangi og allt bendir til þess að gamla góða ríkisstjórnin haldi áfram. En þó er eitt sem flokkana tvo greinir á um og það er ESB-málið mikla. VG segist ekki vilja austur og Samfylking vill marsera þangað undireins. Þessi ágreingur spýtir vinunum tveimur í sundur. Og nú...

Hvor lék Daniel Jackson betur? (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 14 árum, 12 mánuðum

Hvaða WarCraft? (0 álit)

í Blizzard leikir fyrir 15 árum

Orðaleikir (12 álit)

í Húmor fyrir 15 árum
Ég og félagi minn vorum á ungmennaráðstefnu á Akureyri og gistum þar á Hótel KEA. Félagi minn fór eitthvað að tala í símann og sagði svo: ,,Tja við erum í KEA,'' Ikea/ Í KEA, hihi, fyndið Og einn enn sem ég fattaði upp á eigin spýtur: Þeir sem fá sér alltaf meðlæti eru kannski meðlæti Meðlæti/ Með læti

Fyndnasta sem ég hef séð... (14 álit)

í Húmor fyrir 15 árum
er tvennt. Annars vegar í uppistandi Jóns Gnarrs ‘'Ég var einu sinni nöd’' þegar hann talaði um þegar mennirnir í björgunarfélaginu Ingólfi fyndi mann eins og einhverja blóðslettu lengst uppi á jökli… ég fékk krampa í magann (ekki að grínast). Og svo hins vegar í þættinum Svalbarða þegar fólkið í ‘'Draumar Svalbarðinga’' voru í leiknum um hvað er ég að hugsa. Ég get hlegið endalaust að því…

Hver af eftirtöldum þáttum er bestur? (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 15 árum

Beikon eða ostur? (0 álit)

í Sorp fyrir 15 árum

Eru til fleiri víddir? (0 álit)

í Vísindi fyrir 15 árum

Hver er besta Futurama myndin? (0 álit)

í Teiknimyndir fyrir 15 árum

Evrópusamband? (0 álit)

í Stjórnmál fyrir 15 árum

Eragon það frumlegt? (18 álit)

í Ævintýrabókmenntir fyrir 15 árum
Eragon bækurnar hafa allstaðar notið vinsælda og etcetera etcetera. En er þetta í raun mjög frumlegt? Strax og ég las fyrstu bókina sá ég að það var bara búið að taka Stjörnustríð og setja yfir í Hringadróttinssögu heim. Ungur bóndadrengur missir heimili og fjölskyldu vegna árásar ills Veldis (sem er stjórnað af öflugum stríðsmanni sem drap gömlu riddarana) sem var að leita að mikilvægu leynivopni sem gæti breytt gangi stríðsins. Hann hittir gamlan vitring og hann kennir stráknum á krafta...

Þjóðkirkja (36 álit)

í Stjórnmál fyrir 15 árum
Klofnun ríkis og krikju gæti fyrir mér haft góðar afleiðingar. Samkvæmt www.rikiskassi.is ver íslenska ríkið 16,1 milljarði íslenskra króna í menningar- íþrótta og trúmál. Ekki stendur hversu mikið fer í hvert. Samkvæmt vefnum www.fjs.is eru lög um sóknarinnheimtu og er hún rúmur 1000 kall á mánuði: Samkvæmt bréfi dóms- og kirkjumálaráðuneytisins var sóknargjald ársins 2007 ákveðið þannig: Sóknargjald pr. einstakling er kr. 791 á mánuði eða kr. 9.492 á ári samanborið við kr. 720 kr eða 8.640...

Skjákort (2 álit)

í Windows fyrir 15 árum
Ég er með PC tölvu frá því herrans ári 2003 og vantar nýtt skjákort fyrir nýlegan leik er ég fékk. Hvar er ódýrast að fá ný skjákort?

Bros (6 álit)

í Gæludýr fyrir 15 árum
Ætli dýr brosi. Ég hef lengi velt þessu fyrir mér o yfirleitt þegar ég gæli við dýrin mín virðast munnvikin hreyfast upp á við, þó þess gæti aðallega hjá köttum. Svo ætli dýr brosi eða erum við eina tegundin sem tjáir sig með andlitshreyfingum?

Tímatal stjörnustríðs (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 15 árum
Ég horfði á Star Wars episode II Attack of the Clones nýverið og fór þá að hugsa yfir setningu er Anakin Skywalker sagði : ,,I haven't seen hr in ten years,'' Er það ekki þannig að ár er mælt í gani sólar og Star Wars gerist í heilli vetrarbraut, vitanlega með mismunandi gangi sóla. En auðvitað er þetta tilbúinn heimur gerður af ímyndunarafli Georgs nokkurs Lucas og því er allt hægt. En hver æti sé tímamæli einingin í Star Wars eða vetrarbrautum yfirleitt.

Tekurðu mark á Zeitgeist? (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 15 árum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok