Af hverju er ekki leyft atvinnulausu fólki sem þarf að vinna fyrir mat, húsaskjóli, borga skatta og skuldir, af hverju er ekki látið það fá störfin sem bjóðast í vinnuskólum frekar en unglingum sem eyða þessu í Ipod og fartölvur?

Það er kannski ekki mikill peningur í þessu (tveir mánuðir 130.000) en ætti að leyfa að vera þarna þó maður sé á atvinnuleysisbótum, jafnvel að hækka launin þegar fullorðnir eru komnir í þetta.