Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Flugur og tuskur. (42 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Yeah! Ég er að veiða flugur heima hjá mér… með viskustykki! Og ******* er ég að verða góður. Ef þið eruð með flugna vandamál þá skuluð þið nota viskutstykki. Lol.

Gáfupróf fyrir hunda (3 álit)

í Hundar fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Fyrst skaltu láta hundinn þinn setjast. Því næst skaltu ganga um 6 m í burtu frá honum. Kallaðu nú: ,,Kjöt,'' Ef hann kemur: 3 stig Ef hann kemur ekki skaltu kalla: ,,Músík,'' Ef hann kemur: 2 stig Ef hann kom ekki skaltu kalla nafnið á hundinum. Ef hann kemur: 5 stig. Ef hann kom ekki skaltu aftur kalla nafnið hans. Ef hann kom: 4 stig og svo koll af kolli. Ef hann kemur ekki þegar þú kallar nafnið hans í fimmta sinn er hann heyrnarlaus eða dauður. Btw, hundurinn minn fékk þrjú stig eftir ,,kjöt''.

Paint.NET (14 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég hata þetta forrit (teikniforrit). Það á að vera svo nýlegt og fullkomið en kýs frekar gamla góða paint, það er mun betra! Og ég get ekki notað það því þessi tölva er með Paint.NET!

Trivian mín (29 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Nokkrar myndir sem þið getið giskað á.

Chevron locked... (1 álit)

í Sci-Fi fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Chevron five encoded…

Daredevil (1 álit)

í Myndasögur fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Daredevil, uppáhalds ofurhetjan mín.

Genghis Khan (5 álit)

í Sagnfræði fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Hinn mikli og eini sanni Genghis Khan.

Ráðstefna? (10 álit)

í Sci-Fi fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ætti ekki að vera gerð tilraun til Sci-firáðstefnu á Íslandi, eða svona al-nördasamkomu. Það ætti að vera gert í samstarfi við Nexus, bara stærra húsnæði. Ég myndi mæta allavega. Og gerið það viljiði taka þátt í Sci-fileiknum hér að neðan!?

Höfrungar eru EKKI gáfaðir (3 álit)

í Húmor fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Jebb, hérna kemur ‘'utlimate’' sönnunargagnið um að þeir eru ekki gáfaðir.

Tilvitnanir (9 álit)

í Heimspeki fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Mig vantar heimspekilegar tilvitnanir í undirskriftina mína, hún má helst ekki vera og löng (berið saman við núverandi undirskrift).

Einhverjir fleiri? (30 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég er viss um að ég er ekki einn um að finnast Vaktaþáttaraðirnar ekkert spes. Ég hef horft á alla þættina úr Nætur og Dag, en mér finnst þetta bara eins og meðal The Office þáttur, brosir lítillega meðan þetta stendur yfir og hlær einstaka sinnum. Jú, Dagvaktin var stórum betri en Nætur en ekki svo að ég setji hana í einn af uppáhaldsþáttunum mínum. Svo hverjir aðrir segja að Vaktirnar séu ekkert spes? Réttið upp hönd takk fyrir…

Youthink (12 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Einhver eftirlætissíðan mín. Leitaðu að því sem þú vilt komast að að þú sért og athugaðu hvort þú sér það http://www.youthink.com/quiz.cfm

LOTRBFMEII (6 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég er að spila Lord Of The Rings Battle for middle-earth II; ég sökka í honum. Ég er með óvinina í -95% handicap og gengur illa, einhver ráð?

Ætlar þú að fara á Jethro Tull tónleikana? (0 álit)

í Gullöldin fyrir 14 árum, 9 mánuðum

Eftirlætis matur? (36 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Jæja, hver er eftirlætismaturinn ykkar? Mér leiðist svo ég ætla leyfa mér þessa hnýsni í einkalíf ykkar. Mitt er annaðhvort snitzel að hætti Klára-Úlfs (snitzel pönnusteikt með mikilli blöndu af matarolíu og smjörlíki og mikið af raspi) eða lasagne að hætti Klára-Úlfs (venjulegt lasagne bara búið að skipta grænmeti út fyrir mikið meiri ost). Bætt við 10. júlí 2009 - 11:39 Já, og svo hamborgarahryggur!

Safnarðu ''Action Figures''? (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 14 árum, 9 mánuðum

Coce+pope=... (9 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Hehe, hef verið að pæla í þessu lengi. Það var ekki fyrr en ég fór að safna myndunum í þetta að ég fattaði að frekar margir aðrir voru búnir að sjá þetta.

Hver myndi vinna í slag? (0 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 9 mánuðum

Laukar (52 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Laukar láta mann ekki gráta frekar Chuck Norris er fáviti. Ég var að skera lauk og reyndi að beita öllum brögðum til þess að tára mig. Kreisti safa úr honum ofan í augun meira að segja! Annað hvort er ég barnabarn Norris hins mikla eða laukar láta manneinfaldlega ekki tárast!

Klámfengni hamstra (10 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Nú þegar ég hef náð athygli þinni langar mig að koma með tillögu til www.hugi.is. Tillagan varðar nýtt áhugamál: Hnakkar. Þar geta hnakkar og skinkur leikið sér í friði auk þess sem það yrði kjörinn staður fyrir hnakkaskoðendur.

Torrent. (12 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Er einhver annar búinn að fá leið á þessum endalausu ,,hvaða íslenska torrent síðu notar þú?'' þráðum?

IQ-test (41 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég tók fyrir skömmu greindavísitölupróf netinu, og fékk 142 og tel það vera ögn meira en ég væri með í venjulegu áreiðanlegu prófi. Veit einhver hvar ég gæti tekið áreiðanlegt próf? http://www.free-iqtest.net/ Þetta er prófið sem ég tók.

Þversögn lífs og skemmtana (7 álit)

í Heimspeki fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Flestir reyna að lifa sem lengst, það er eðli okkar að reyna að viðhalda lífinu. En til hvers? Til þess að skemmta okkur og hafa gaman. En hvers vegna skemmtum við og höfum gaman? Til þess að tíminn líði hraðar. Svo væri það ekki rökrétt samkvæmt tilhneigingu okkar að skemmta okkur að fremja sjálfsmorð? Eða rökrétt samkvæmt eðli lífsins að lifa sem lengst og láta okkur leiðast? Hrikalegur útúrsnúningur hjá mér og verður til umhugsunar.

Blátt (7 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Allt í lagi, skrítinn hlutur gerðist. Ég var á forsíðu og allir hlutir sem músarbendillinn kom við breyttist úr rauðu í blátt. Hvað hið ríð!?

.ok. Princess Monokokokoe .ok. (13 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Til þess að gera litla tilraun til sátta við Anime fólk hér ætla ég að játa að ég elska myndina Princess Mononokoekae æj wtf. Erum við núna ögn sátt? Ha?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok