Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Anime og manga (41 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Er einhver annar sem hatar þá list? No offense, en ég einfaldlega hata anime og manga. Ég veit ekki afhverju (líklegast allir þættirnir um spil sem breytast í skrímsli og aðalpersónan er með risagleraugu á hausnum og hár allt út í loftið) þetta bara pirrar mig óendanlega! Bætt við 6. júlí 2009 - 16:53 Og YAY! Ég er með hundrað stig inni á /sorp.

Flakkarar og sjónvarpsflakkarar (4 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Hver er munurinn? Ég ætlaði kannski að kaupa mér flakkara og leit yfir Elko. Þá kemst ég að því að það eru til tvær gerðir af flökkurum! Og sjónvarpsflakkari sem ég var nokkurn veginn búinn að sjá fyrir mér prýða sjónvarpsbekkinn minn er sagður vera bara til hýsingar og ekki með neinn harðdisk. Hvað í *** þýðir það? Bætt við 6. júlí 2009 - 16:54 Og get ég ekki tengt flakkara við sjónvarp?

Ég, Klári-Úlfur (19 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ef einhver hefur eitthvað á móti mér látið mig vita, ekki byrgja það inni. Og segið mér líka ef ég er awesome.

Hverrar trúar ert þú? (0 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 9 mánuðum

Hví þarf mannkynið að þjást... (20 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
… af jafn fáránlegum veikleika og tám. Afhverju getum við ekki verið laus við nánast alla sársaukaskynjara þar og verið með sentímetra þykkt skinn utan um þær. Ég rak vísitá, löngutá og baugtá á hægri fæti í borð fyrir yfir þrem vikum og finn enn til! Hversu lágt er hægt að leggast fyrir eina tegund!? P.S. Afhverju þurfti ég að gera þennan þráð? Nú er ég með 668 stig en ekki 666! }:( Fkn heimur! E.S. Er í raun ekkert fúll, læt ykkur bara halda það

MUST SEE: Dadadadaaa-daadaaadaaa-dadadadaaaa nr. 5 (14 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Jebb, var að lesa það að við gætum átt von á Indy fimm. Shia Labeuf lak því út úr sér óvart og Frank Marshall staðfesti. Það yrði sú síðasta (sem betur fer enda má ekki útvatna meira) enda Hr. Ford orðinn 67 ára. Allir gömlu gæjarnir munu standa að henni, meistari Lucas, meistari Spielberg og allir hinir. Gerið ykkur þó engar falsvonir enda segir Marshall að þetta velti allt á handritinu.

Sifo-Dyas (7 álit)

í Sci-Fi fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Þetta er Sifo-Dyas, sá sem pantaði klónaherinn fyrir lýðveldið. Hann var drepinn af Darth Tyranus (Count Dooku). Upphaflega átti hann að heita Sido-Dyas sem eitt af hinum frumlegu dulnefnum Star Wars og átti að vera Darth Sidious. En það varð stafsetningarvilla í handritinu og meistari Lucas gerði bara nýja persónu.

Sci-fileikurinn (47 álit)

í Sci-Fi fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Að mestu leiti stolið frá sabbath og radioslave, en ég nefni persónu úr Sci-fi og sá næsti á að nefna aðra sem byrjar á sama staf og sú fyrri endar á. Ekki svara, bara gefa álit. Ekki tvö svör í röð frá sömu persónunni. Helst ekki nefna sömu persónuna oft, ykkur verður fyrirgefið ef svörin eru mörg og þið nennið ekki að lesa þau. Fullt nafn persónunnar verður að vera (að minnsta kosti fyrsta og síðasta nafn). Og hér kemur fyrsta nafnið: Qui-gon Jinn

Svör (50 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Hversu langt til hliðar ætli svörin geti farið?

Ætli þetta hefði breytt einhverju? (24 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ætli þetta hefði breytt einhverju?

Skóstærð ellefu (7 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
hvað er það mikið á íslenskum karða?

Hatturinn minn... (35 álit)

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Hvernig fer hann mér?

Þið mælið með... (5 álit)

í Spunaspil fyrir 14 árum, 10 mánuðum
…einhverju góðu RPGspili, helst fyrir byrjendur. Hvert er svona besta RPG sem þið hafið spilað og hvar fæst það(vitanlega í Nexus).

Barack Obama (7 álit)

í Húmor fyrir 14 árum, 10 mánuðum
http://www.mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/?play=1;media_id=25288 allt í lagi, þetta er fyndið.

Hámenntað og rök fyllt rifrildi (4 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Skoða í nýjum glugga Fyrra álit Svara freak —— Allir elska Tyggigummi. http://this.is/nei/wp-content/uploads/2009/06/kommunistaskrill.jpg KlariUlfur 20. júní 2009 - 21:03 Skoða í nýjum glugga Fyrra álit Bæta við Svara það er ekki útlitið sem skiptir máli heldur innlitið… innviðirnir… innyflin… eitthvað… —— -Þú ert að lesa undirskrift framtíðar leiðtoga þíns- „Hefjum til vegs fornan sið og forn menningarverðmæti.“ Tyggigummi 20. júní 2009 - 21:21 Skoða í nýjum glugga Fyrra álit Svara freak ——...

The Dark Knight stórlega ofmetin? (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 10 mánuðum

Ísaland (29 álit)

í Deiglan fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ræða sem ég hélt á 17. júní. Góðan dag, ágætu sveitungar, ég bið ykkur velkomin hingað til þess að fagna 65. afmæli lýðveldi Íslands. Ísland hefur verið byggt í yfir tólfhundruð ár,og lengur en það líklega. Í um sjö hundruð af hinum tólf hundruð hefur landið lotið stjórn annarra landa, og nú þegar við höfum verið sjálfstæð í um 65 ár er staðan þessi: á barmi taugaáfalls. Kannski var ekki svo snjallt að heimtufrekja þetta sjálfstæði, kannski voru Jón og félagar eins og sautján ára gelgjur að...

Hattur (12 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Yay! Ég keypi hatt fyrir nokkrum dögum, nú lít ég út eins og beint úr Godfathe

Cult Of Conquest (10 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Svo virðist sem ég hafi gleymt einu trúarbragði: Cult Of Conquest Fólkið þar reynir eftr mesta megni að vekja upp frá dauðum mestu herforingja sögunnar, m.a. Genghis Khan, Napóleon, Alexander, Maximus Decimus Meridius, og halda að sameinaðir kraftar þeirra muni þvinga fram heimsfrið.

Star Wars... (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 14 árum, 10 mánuðum

Ert þú í ''leiknum''? (0 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 10 mánuðum

Thats what she said (18 álit)

í Húmor fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Getur einhver útskýrt þessa ‘'thats what she said’' brandara?

Viska og gáfur (23 álit)

í Heimspeki fyrir 14 árum, 10 mánuðum
ég skilgreini gáfur að vita fullt af hlutum og kunna fullt af hlutum, en viskan sé að geta notað þá hluti viturlega Bætt við 20. júní 2009 - 18:05 dæmi: Enginn getur neitað að sá sem fann upp atómsprengjuna hefur verið gáfaður, en það er ekki þar með sagt að það hafi verið viturlegt að finna hana upp (og þó…)

Pulsa og hnífapör (22 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ek prófaði áðan að borða pulsu með hnífapörum (þó ekki sem álegg). Ég mæli ekki með því, það tekur alla tilfinningu úr pulsunni. Bætt við 18. júní 2009 - 21:33 Pulsan er þetta íslenska og danska, þetta í brauðinu (hot dog einnig) pylsur eru eins og bjúgu og slíkt

HVAÐA 5 hluti myndir myndir þú taka? (24 álit)

í Sci-Fi fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Hvaða fimm sci-fi hluti myndir þú vilja hafa? Ég myndi taka: Asgard teleportation device (Star Gate Lighsaber (Star Wars) Planet Express Spaceship (Futurama) Slöngubyssuna, veit ekki hvernig maður skrifar það öðruvísi, Seth-gun, zapp-gun eitthvað(Star Gate) R2-D2 (Star Wars)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok