Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Kendo ?

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Ahh já auðvitað þið voruð að bætast við er það ekki, aldrei að vita nema maður kíki einhverntímann á æfingu og læri alls kyns kúnstir.

Re: Byrjunin á half sleeve fyrsta session

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Flottur á því kjeeeeeellinn!

Re: Kendo ?

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Hehe ég er nú reyndar ex-nexus nördi sjálfur, en ég vil frekar fara í combat gym :Þ

Re: Kendo ?

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Væri ekki bara betra að fá slatta af feitum nexus lúðum til að byrja að æfa sig?

Re: 10.000 Kall

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Já eða kiwi fugl eða eitthvað álíka tengt Íslandi.

Re: Ambigram

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Faith?

Re: hvert geta ofbeldisfórnalömb leitað?

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Getur hún ekki leitað hælis hjá þér?

Re: nýbyrjaður í ræktinni. smá tips?

í Heilsa fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Nei? Ímyndaðu þér þá ávexti sem að það tekur til að búa til eitt glas af safa. Þegar þú drekkur safann ertu aðeins að fá ávaxtasykurinn, vatn og sýrur en færð ekkert af trefjunum sem að eru það mikilvægasta og hollasta við ávexti. Þessvegna þegar þú drekkur djús ertu í raun að innbyrða kannski 4-5 appelsínur í einu og færð bara slæmu partana. http://www.dailymail.co.uk/news/article-1038079/Just-ONE-glass-orange-juice-day-make-obese-AND-increase-risk-diabetes-says-research.html

Re: nýbyrjaður í ræktinni. smá tips?

í Heilsa fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Ávaxtasafi er ekki hollur…

Re: 10.000 Kall

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Egil Skallagrímsson.

Re: sveppir

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Nei? Psilocybin er virka efnið í ofskynjunnarsveppum og það er ekki ormar.

Re: Veggpappír

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Það sem Saehrimnir sagði.

Re: Veggpappír

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Þú ert asnalegur…

Re: hvar fær maður sona.

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
http://no-rust-shield.3inone.com/rust-prevention/ Inná þessari síðu.

Re: Heroin for dummies

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Myndi frekar halda að þessi auglýsing myndi virka sem forvörn frekar en einhver auglýsing fyrir heróín.

Re: Hvernig segir maður sæng á ensku?

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Stick it to the man!!!!!

Re: ef þú gætir...

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Til þess að pynta fólk með já.

Re: Hætta að reykja.

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Nei, maður þarf bara að hafa sjálfsaga og segja við sjálfann sig að maður sé hættur og blocka þetta út. Fæ mér svosem sígarettu smók einusinni og einusinni hjá félögum mínum bara til að fá þennann eina góða smók, sem hverfur svo með fyrstu sígarettunni.

Re: Hætta að reykja.

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Ég er hættur að reykja sígarettur, finnst fínt að hafa tóbak í weedinu mínu til að fá smá taste af því við og við. Það hjálpar.

Re: ef þú gætir...

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Útaf því að ég hef mikið á móti honum.

Re: What?

í Húmor fyrir 14 árum, 3 mánuðum
grass and tape

Re: ef þú gætir...

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Afhverju vilt þú ekki drepa hann?

Re: Áfengisaldur? Lækkun?

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Hvernig ætlar þú að koma með rök um það að gras sé skaðlegra en efni sem að drepur hundruðir þúsunda á ári og er sennilega valdur af um tífaldri þeirri upphæð í fjölskylduvandamálum og heimilisofbeldi.

Re: Korkar og þræðir.

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Flott þetta! Vil sjá fleiri svona korka!

Re: Áfengisaldur? Lækkun?

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Það deyja fleiri af áfengisneyslu en kannabis vegna þess að það hefur enginn dáið af völdum kannabis. Samt nota langt um fleiri áfengi heldur en kannabis. Því er magn neytendanna algerlega óháð dauðsföllunum í sambandi við val milli þessara vímugjafa.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok