Hitler var víst fasisti. Hann mótaði stefnu sína eftir stefnu Mussolinis, þ.e. algert vald ríkisins, hinir sterku komast af, ofbeldi gegn kommúnistum, handtökur á pólistískum óvinum, agressíf utanríkisstefna, þjóðernisstefna o.s.fr. En Hitler var svo sterkur persónuleiki að hann blandaði þarna inní persónudýrkun á sjálfum sér og führerprinzip(vissulega er persónudýrkun í fasismanum, en þarna snýst heil stefna um eina persónu, ekki embætti), dýrkun á germanskri menningu (ítalir voru aðeins...