Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvað er uppi !

í Unreal fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Við skulum vera viðbúnir, en ég ætla samt að afsaka mig með því að ég hef ekki spilað UT-CTF að ráði í frekar langan tíma. Þannig að ég verð kannski ekki í liðinu sem mun keppa við ykkur en þá verður bara einhver annar mun betri í minn stað. Ég viðurkenni það fúslega að ég var aldrei neitt voðalega góður en heldur ekki sá versti, en núna er ég ennþá lélegri en ég var… Respect. Radiance!brb “Pax vobiscum” - Unknown “Il ya yacta est” - Julius Cesa

Re: Best of Iceland?

í Unreal fyrir 23 árum
Láttu ekki svona. Þetta var hans hugmynd og hann ræður öllu í þessu efni, þar að auki veit ég fyrir víst að hann myndi aldrei svindla á þessu. Respect. Radiance!

Re: UT-CTF - Leikur eða way of life?

í Unreal fyrir 23 árum
Ég sjálfur hef bara verið handónýtur í UT, er búinn að vera að spila StrikeForce mikið. Prófaði að fara svo aftur í UT en það gekk ÍLLA vægast sagt. En þetta er samt góð grein Bunny. Og ég held að brb sé nú tiltölulega stöðugt. Respect. Radiance!

Re: TNT endurfættt

í Unreal fyrir 23 árum
Ég er hættur að vita hvaða klön eru starfrækt og hvaða ekki. Ég sjálfur hef bara verið í einu klani allt mitt líf… Enda er UT eini leikurinn sem ég hef spilað að ráði á netinu og ég tel að fólk eigi að tileinka leikinn klaninu sem það er í og ekki vera að leita eftir einhverju klani til að joina ef það er í klani. Respect. Radiance!

Re: Linux (Smá idea!)

í Unreal fyrir 23 árum
Eru ekki sömu skráar formattin á Linux og Windows útgáfunum af .u skrám og sollis? Ef svo er væri ekki hægt að afpakka þessu á windows vél og afrita inná linuxinn? Annars get ég reynt að finna Linux útgáfu. Respect. Radiance!

Re: þetta striker-force rugl

í Unreal fyrir 23 árum
Fyrsta lagi: Þá má fólk tala um allt sem kemur UT við, þar með alla moddana… En ég er heldur ekki að segja fólk megi ekki skammast yfir því þegar þeim finnst vera nóg komið. Öðru lagi: Hver segir að bara UT spilarar megi lesa þessa korka? Ef svo væri þyrfti að setja passa á þá… Respect. Radiance!

Re: Slappleiki í clönum

í Unreal fyrir 23 árum
Ég myndi vilja komast en hef ekki efni á því. Nú segja margir að þetta sé ekki svo dýrt en fyrir mann sem á ekki krónu er þúsund karl mikill peningur… Respect. Radiance!

Re: Hjálp!-Mutator vandamál

í Unreal fyrir 23 árum
Jæks… Umod… Tvísmella, keyrist með setup.exe… þá á allt að fara á rétta staði… Respect. Radiance!

Re: Hvað er fólk að spá?!?

í Unreal fyrir 23 árum
Hvað með að setja friendly fire á til prufu?? Bara til að athuga hvernig fólki finnst það, það gerir leikinn að vísu erfðiðari en meira spennandi líka… Respect. Radiance!

Re: $frami$ rúlsz?

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ertu með minnimáttar kennd??? Respect to the lesser one. Radiance!

Re: Hreint út sagt leiðinlegar mótökur.

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég efast um að þú sért eitthvað sætari… Respect. Radiance!

Re: URL

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
meinaru að hafa lista yfir ALLA leiki sem hafa verið spilaðir? Respect. Radiance!

Re: Mér!

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
You have a sick sence of humor… Respect. Radiance!

Re: This is just in: UT er eftirvill dautt.

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Og ladderinn sem er nýtilbúinn… Vill fólk annars fá hann upp? Respect. Radiance!

Re: Hverjum er ekki drullu sama?

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Þú átt virkilega bágt drengur…

Re: Mér!

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
WORD! PunkFloyd ég vona að þú gerir þér grein fyrir því hvað þú ert að gera við brb með því að hætta… brb gæti dáið vegna þessa… En þú ræður að sjálfsögðu hvort þú hættir eða ekki, en ég vill ekki að þú hættir. Sjáumst vonandi í einhverjum öðrum leik. Respect. Radiance!

Re: UT er sjálfdautt kvikindi [true]

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
My bet is on you dying in a car accident… Respect. Radiance!

Re: Hverjum er ekki drullu sama?

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
WORD dude… Ef þið ætlið að hætta… hættið… Það þýðir ekkert að koma hingað og vonast til að einhver tali ykkur af því… Respect. Radiance!

Re: UT er sjálfdautt kvikindi [not]

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hættu þessum leiðinda móral. Það eru einmitt svona hugsanaháttur sem að drepur leikinn. Respect. Radiance!

Re: Afhverju ekki að spila í sumar??

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Sumir eru kannski að fara út á land… Gæti vel hugsast.. Ég fór norður að vinna á Rönd í fyrra sumar… Respect. Radiance!

Re: Frami?

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Og eigum við að trúa þessu??? nei djók

Re: Hlustið á Svenna

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Djöfull er ég glaður að heyra þetta Merlin. Það er að segja að ér fynnist þetta vera einn sá skemmtilegasti leikur sem þú hefur spilað. Þetta er eini 3D leikurinn sem ég hef spilað af einhverji viti og finnst hann mjög skemmtilegur. Í sambandi við newbie's, ekki drepa þá of mikið… Þá hætta þeir að nenna að spila leikinn. Word Merlin, word. Respect Radiance!brb p.s. “I love this game”

Re: Ut.is deildin ?

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Og það fer bara að koma að því gott fólk. Ekki er mikið eftir. Respect. Radiance!

Re: ég held að ég sé búinn að komast til botns á vandamálinu

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Jamms… Og prófaðu að defragmenta diskinn, eykur hraðan ekkað pínku pons…

Re: DF og Frami þeim gleymduru...hehe :) [nt]

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Nei ég bara hreinlega gleymdi ykkur… So sorry boyz. En eins og kemur fram aftast á nikkinu þá er ég í !brb… Smile… Það getur vel verið að þið vinnið brb… en það getur líka vel verið að þið tapið. Ég er á móti þeirri alfhæfingu að við séum næstbestir. Við höfum ekki náð öðru sæti á “löggiltu” móti (skjálfta). Þessvegna væri hægt að kalla okkur kannski “unrated”. Respect. Radiance!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok