“Reyndar hef ég ekki heyrt að þær reglur sem eru notaðar í rökfræði þurfa að vera byggðar á reynslu.” Það sem ég átti við með því að þær væru byggðar á reynslu, var að þær hafa verið aðlagar og þeim breytt þegar komið hafa í ljós gallar. “Þú getur verið með stærðfræðidæmi sem gefur vitlausa niðurstöðu, það þýðir samt ekki sjálfkrafa að ekki sé um stærðfræði að ræða.” Ef eitt og sama forskeytið væri notað, en þýddi ekki það sama, þá fengi maður ranga niðurstöðu ef maður reiknaði með því að...