Það hefur hingað til aldrei verið sannað að einhverskonar Guð komi hvergi nærri heiminum okkar.Nei, en það hefur hinsvegar reynst ágæt regla að einhver sé saklaus uns sekt er sönnuð :) Semsagt, að sá sem ætlar að halda einhverju fram þurfi að ‘sanna’ það, frekar en að allir hinir þurfi að afsanna það. Gvuðshugmyndin er meiraðsegja varla afsannanleg. Trúleysingar geta líka verið háðir trúarkreddum, þ.e.a.s. ef þeir trúa einhverju algildu yfir trúaða o.fl.Þetta er kannski ágætur punktur, en ég...