Jú, þeir gera örugglega eitthvað af því. Þeir auka örugglega contrast, skerpa, auka jafnvel saturation … Ef þú sérð t.d. myndina sem ég var að senda inn http://www.hugi.is/ljosmyndun/images.php?page=view&contentId=4840212 Hún er talsvert “breytt í tölvu”. En annars er tilgangslaust fyrir okkur að vera að bera okkur saman við atvinnuljósmyndara, eða fara eftir einhverjum reglum ‘afþvíbara’.