Það sem ég var að vonast til að mér tækist til að fá þig til að hugsa um, er hvort svona ‘kerfi’ sem við notum hugsunarlaust, eins og t.d. bara það sem við köllum ‘rökhugsun’ og ‘skynsemi’, séu ekki að rosalega miklu leiti bara lærð… ? Bylgjulengdarútskýringin er gölluð að því leitinu til að þetta er alltaf spurning um túlkun heilans, ekki ‘raunverulegan’ lit. Auk þess er enginn litur í bylgjulengdinni hvorteðer, þetta er alltsaman bara í heilanum. :D