Ég veit að þetta er kannski þreytt setning, en þú skilur þetta þegar þú verður eldri. Ég er sjálfur 19 ára, og mér finnst að foreldrar mínir hefðu mátt gera meira til að draga mig útúr ‘rugli’ þegar ég var aðeins eldri en þú. Auðvitað er þetta svosem alltaf á manns eigin ábyrgð, þegar allt kemur til alls, en foreldrar manns eru gjarnan dregnir til ábyrgðar. Lífið er ekki jafn einfalt og saklaust og það lítur út fyrir að vera. Þú verður bara að treysta því að foreldrar þínir viti betur en þú,...