Ég held persónulega að það sé tóm vitleysa. Auðvitað er alveg andskoti mikil spenna á hálsinum, en miðað við hornið sem hún hefur á hann virkar hún sem oggulítil. (í kringum 17 kg á hverjum streng (mismunandi milli strengja, þykkt og stillingar) á bassanum mínum amk.) Við sjáum að ef það væri 90° horn milli átaksins og hálsins (þ.e. að strengirnir mynduðu L við hálsinn) væri ‘allur’ krafturinn að skila sér sem átak á hálsinn, en vegna þess hvað hornið er lítið getum við reiknað það sem sinus...