Stærðfræðikennarinn minn er meistari. Var að leiða eitthvað út á töflunni, sem er tússtafla, með lélegum penna. Síðan henti hann pennanum eftir eitt skrefið og byrjaði á því næsta með penna sem var öðruvísi á litinn. Munurinn á þessum tveimur skrefum var mjög augljós, hann stytti bara út 2 eða eitthvað svoleiðis, en ein stelpan fattaði það ekki og spurði “Hvernig komstu frá þessu rauða yfir á þetta græna?”. Þá sneri hann sér frá töflunni og að henni, lagaði gleraugun sín og sagði alveg...