Já, þetta er kannski ekki jafn hagnýtt og að kunna að sjóða vatn. En eins og ég segi, þá held ég að það sé enganvegin nauðsynlegt að geta séð fjölvíddir fyrir sér til að skilja þær. Alveg hægt að tákna þegtta bara með hnitum (eða viðeigandi breytum) og reikna það þannig. Ef við færum okkur t.d. úr punktinum P(1,6,5,7,3) yfir í punktinn Q(1,6,5,8,3) þurfum við ekkert að sjá 5 víddir fyrir okkur til að fatta hvað við erum að gera. Óþjálni þess að reyna að sjá fyrir sér fjölvíddir held ég að...