Hún þarf eiginlega að vera það mikið minni en maður sjálfur, að þegar hún faðmar mann passar hún sæmilega undir hökuna. Þá passa fleiri hlutir svo vel, t.d. lengd manns eigin handa m.v. lengdina á hryggnum hennar (kemur sterk inn að geta strokið hana/klórað henni víðar þegar það er verið að kúra, etc.)