Mér finnst stundum eins og stelpur haldi að einhver strákur sé alveg rosalega fínn gaur bara útafþví að hann fúnkerar ágætlega í spjalli, og kemur stundum fram við þær eins og manneskjur. Hef lent í því að vera t.d. að vinna með vinum, kærustum eða fyrrv. kærustum vinkvenna minna, og komist að því að þeir séu lítið annað en gagnslausir hálfvitar og aumingjar, á meðan þessar vinkonur mínar segja að þeir séu alveg frábærir náungar.