Blessuð og sæl.
Ég ætla grein um “hundaát í Kóreu”

Hundaát í Kóreu er mjög algeng , ef hundur er laus úti garði aleinn er mjög oft stolið honum og geymt hann inni í lokuðu búri.Seinna er drepið þá og skorið kjötið í ákveðið marga bíta.
Mér persónulega finnst þetta vera viðurstyggilegt og ógeðslegt , hundar eru persónur og hafa tilfinningar eins og mennirnir.
Hundakjöt gæti bragðast ágætt en það að skjóta hunda sem er reyndar uppáhaldið mitt er hneyksli og tala þá ekki bara um það að fanga þau og skjóta heldur eru þau varla með vatn eða mat þótt eitthvað skuli finnast.
Ég bara skil þetta hreinlega ekki hverskonar mannagerðir geta drepið hunda fyrir peninga.
Ég vona að þið eigið ekkert að koma nálægt þessu eða vera alveg sama…
Ég er viss um að þetta hefur komið áður en ég varð að fá að tjá mig.
En annars vegar … t.d í “Dog Eat Festival 2003” í kóreu borguðu menn fyrir að fangar eða drepa hunda , það voru keppnir um hverjir væru fyrir að borða heilan hund.En þeir éta ekki aðeins hunda , líka ketti og gæti verið önnur dýr.


Because dog meat is expensive, the people in rural areas raise and kill the dogs themselves; or steal them

Þetta kom frá áhugaverði síðu –> Hérna

Takk fyrir mig.

Bætt við 4. janúar 2008 - 13:21
skjóta hunda sem er reyndar uppáhaldið mitt
er villa sem ruglaðist á orðum hefur dottið inn þarna