þar sem ég er nú eiginlega nýbyrjaður að hlusta á The Who og þar af leiðandi ekki kynnt mér mjög mikið efni með þeim, en allavega þá voru þessi lög sem ég nefndi(Baba O´Riley, My Generation og Bargain) sem mér finnst góð en annars þá vita örugglega fleiri um betri lög með þeim eða góð lög trommulega séð. En með Iron Maiden….þá fannst mér geðveikt að horfa á Nicko McBrain á Rock in Rio(dvd) það var það sem ég er hrifnastur af með honum. The Evil that man do er mjög flott, sérstaklega í live...