Uppáhalds hljómsveitir, lög og geisladiskar! Ég var að velta því fyrir mér hvaða hljómsveitir, hvaða lög og hvað geiladiskar mér þættu virkilega góðir, og gerði því lista yfir það.

Hérna eru þeir.

Hljómsveitir:

1-2 AC/DC
1-2 Nirvana
3 Mínus
4 Guns´N´Roses
5 Brain Police
6 Jimi Hendrix
7 Alice Cooper

Lög:

1 Lithium með Nirvana
2 For Those About To Rock We Salute You með AC/DC
3 Hells Bells með AC/DC
4 Dumb með Nirvana
5 Jacuzzi Suzi með Brain Police
6 Romantic Excorcism með Mínus
7 Mr. Brownstone með Guns´N´Roses
8 The Man Who Sold The World með David Bowie
9 Where Did You Sleep Last Night í flutningi Nirvana
10 Smells Like Teen Spirit með Nirvana
Geisladiskar (Ekki í neinni röð):

AC/DC:
Back In Black
For Those About To Rock We Salute You
Nirvana:
Nevermind
In Utero
MTV Unplugged In New York
Guns´N´Roses:
Appetite For Destruction
Mínus:
Halldór Laxness


En hvað með ykkur? Hverjar eru uppáhalds hljómsveitirnar, lögin og geisladiskarnir ykkar?

Angus
The waves come crashing as I sail across the waters,
And I hope against hope that the cold steel hull will carry me to salvation.