Pabbi minn var með mér þegar ég keypti þetta. Og sá peningur sem ég eyddi í þetta dót fór að hluta til í að hjálpa fólkinu á einum sölustað “Alvöru flugelda” á höfuðborgarsvæðinu þegar björgunarsveitin fór að hjálpa þeim þegar lak inn í kjallarann hjá þeim.