Í mínum skóla var bara 2 hópar…. Nördar og ekki nördar…. ég var ekki í “ekki nördar hópnum” en var samt ekki nörd, eða jú kannski smá, spilaði cs kannski 1 sinni í viku….. ég var meira í tónlist, en ég var samt flokkaður sem nörd, bara því ég drakk ekki hverja einustu helgi, dópaði ekki, reif ekki kjafti við kennarann og reið ekki hverju sem er. man einusinni þegar ég og nokkrir félagar sátum saman á borði, man ekki alveg hvað var verið að tala um, held eitthvað í sambandi við tölvur því...